FESTIVAL

SAHARA FESTIVAL

Simplifying Digital Marketing 

3. NOVEMBER 2022   @ HARPA

KAUPA MIÐA

SAHARA

FESTIVAL

Conference

Sjáið þið ekki veisluna? Við bjóðum ykkur velkomin á Sahara Festival! Þar sem markaðsfólk á heimsmælikvarða útskýrir allt sem viðkemur stafrænni markaðssetningu með þekkingu, hressleika og mannamál að vopni. 


Markaðssetning á að vera skemmtileg og þó að þú setjir „stafræn“ fyrir framan hana verður hún ekki sjálfkrafa flókin og krefjandi. Til að leiðrétta þann misskilning buðum við nokkrum af færustu sérfræðingum heims (og þér líka!) í partí í Gamla Bíó, sem við köllum Sahara Festival. Þar munu fulltrúar frá fyrirtækjum á borð við TikTok, Smirnoff, Nike og Spotify ausa úr viskubrunnum sínum í snörpum örfyrirlestrum – og jafnvel taka létt spjall yfir drykk eftir á.


Ertu að stíga þín fyrstu skref í heimi stafrænnar markaðssetningar og langar að kynna þér nýjustu strauma og stefnur? Þér er boðið! Veistu allt um Google Ads en langar að prófa þig áfram á TikTok? Þér er boðið! Ertu sjóaður stafrænn markaðssérfræðingur sem hefðir samt gott af því að fá ferskt sjónarhorn frá þeim færustu í bransanum á heimsvísu? Þér er líka boðið! Þannig, til að taka þetta saman: þetta er viðburður fyrir alla sem vilja auka þekkingu sína á stafrænni markaðssetningu. Sjáumst öll á Sahara Festival!


KAUPA MIÐA

v,n nm New Paragraph

Emma Lundgren

Emma Lundgren

TikTok - Creativity, authenticity & joy

TikTok Nordics Emma Lundgren shares the insights that brands need to succeed on TikTok - a platform where creativity, joy and authenticity wins every time.

  • Frekari upplýsingar

    Emma Lundgren is the Agency Partnerships Lead for TikTok Nordics. She's been working in the media industry for the last 15 years and has a soft spot for all things video. Emma has previously been working as commercial lead for Snapchat Sweden and as Country Manager Nordics for Unruly before finding her forever home at TikTok.

Aoife Mcllraith

Aoife Mcllraith

Semrush - Go Global, Think Local

"Go Global — Think Local: what you really need to know to entry or grow a new market when it comes to International SEO”.

  • Frekari upplýsingar

    Aoife McIlraith is the VP of Marketing in Semrush’s core SEO unit. Prior to joining Semrush, Aoife gained more than 20 years of experience practicing international SEO, content strategies and multilingual digital strategies for global brands including Starbucks, Canon, Microsoft, and Volvo. Aoife was recognized among the “Top 20 Women making the biggest impact in Marketing Tech” by B2B Marketing Magazine in 2019.

    At Semrush, Aoife is responsible for reaching, converting and retaining new customers online through digital strategies and driving sales for Semrush SEO products.

Árni Pjetursson

Árni Pjetursson

NIKE - Viðskiptavinur framtíðarinnar

Í fyrirlestri sínum mun Árni gefa innsýn í heim Nike og hvernig vörumerkið hefur umbreytt og endurhugað markaðs og viðskiptavina starfsemi sína á undanförnum mánuðum og árum til að styrkja stöðu sína enn frekar á Bretlands markaði.

  • Frekari upplýsingar

    Árni Pjetursson, er framkvæmdarstjóri Nike Team í Bretlandi undanfarin 5 ar og hefur þar haft yfirumsjón með viðskiptavinum, atvinnumannaliðum, Enska knattspyrnusambandinu og grassrótarstarstarfi.

    Árni hefur áralanga reynslu og hefur áður starfað í Bandaríkjunum hjá Nike, var Framkvæmdarstjóri Nike á Íslandi og starfaði einnig um tíma sem útflutningsstjóri Ölgerðarinnar, en undanfarin áratug hefur Árni starfað hjá Nike á Bretlandseyjum.

    Árni sérhæfir sig í leiðtogastjórnun á markaði.

Ryan Chappell

New Paragraph


Ryan Chappell

Spotify - Simplifying Audience Journey

In a digital world, marketers must consider simplifying the experience audience have with brands to tease and capture attention through various touch points to drive action. We'll unpack 1-2 campaigns where simplifying the approach and watching for scope creep can drive successful execution results.

  • Frekari upplýsingar

    Residing in Los Angeles CA, Ryan leads music marketing at Spotify. He’s had a wide breadth of experiences spanning industries and marketing functions. From foundational brand marketing at PepsiCo building multiple brands like Funyuns and Lay’s, to elevating his integrated campaign skills at LVMH leading brand and marketing efforts across Hennessy VS & Black in the luxury and lifestyle space. There, Ryan led the Never Stop. Never Settle campaign spanning press, influencer, experiential, and other touchpoints. The increase in brand health from the campaign led to receiving a President’s Award. After his success at LVMH, Ryan took an opportunity at Spotify leading a team to increase consumption of Hip-Hop, R&B, and Latin content developing and executing multiple campaigns virtually during the pandemic. Ryan has connected music fans to Spotify through social media campaigns with artists like Maluma, Gunna, and J. Balvin as well as content experiences like RapCaviar Day1s Club, and cultural moments for Black History Hispanic Heritage Months. Most recently Ryan launched a new content brand for Black creators in connection to Black audiences called Frequency. Ryan also created and co-hosted a podcast called Marketing Misfits featuring multicultural marketing professionals discussing brands path for relevance and resonance with consumers recording over 40 episodes.

Christine Nikolaou

Christine Nikolaou 

Diageo - Transforming the spirits business in the digital era

“In the past period we saw a big shift towards online across industries – but is this just a trend or is the start of a new normal? How do brands in the alcoholic beverages industry adjust to the new reality? What role do consumer occasions play?

In this session we are going to discuss the trends and the way lead Diageo brands such as Smirnoff, Baileys and Guinness are leading the digital transformation across multiple markets. We will go through the key challenges faced in the digital journey and the key pillars to be addressed with consumers and customers, to provide a seamless digital brand experience and drive conversions.”

  • Frekari upplýsingar

    Christine initially studied Architecture and holds a Masters in Engineering by the National Technical University of Athens. She chose to follow a different path though professionally.

    She started her career in P&G in Supply Chain and then moved to Sales and Account Management. She later joined Diageo in Trade & Customer Marketing, working with brands such as Johnnie Walker, Smirnoff, Baileys and Guinness, while now she is leading the Digital Commerce & Marketing team for the region of Eastern Europe (Russia, Middle East, North Africa, Europe Partner Markets for Spirits & Beer).

    She loves reading, music, painting, dancing and learning new languages. She lives in Athens, Greece

Thomas Fennelly

Thomas Fennelly

HubSpot - Enhancing your Ecommerce Sales with HubSpot

How HubSpot can help boost your sales from an Ecommerce Capacity

We will cover the current Ecommerce Landscape, How HubSpot can Help, Integration Options and Finally a live demonstration

  • Frekari upplýsingar

    HubSpotter for the last four years, day to day I help companies grow by achieving closer alignment between teams and implementing successful go-to-market strategies.

    I've been part of HubSpot's transition from a Marketing App, to a CRM Suite, to now being the number one CRM Platform for scaling companies.

    Outside of HubSpot, I'm a keen golfer and avid Liverpool football fan. 



Get your ticket!

Miðasala á SAHARA FESTIVAL fer fram á tix.is

Mörg stéttarfélög veita styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð fyrir allt að 90% af ráðstefnunni en jafnframt eru aðrar styrkjaleiðir færar fyrir fyrirtæki

(sjá t.d. www.attin.is)

39.900 kr.

KAUPA MIÐA

SAHARA

FESTIVAL

staðsetning


Gamla bíó er einn fallegasti salur landsins og hentar jafn vel fyrir ráðstefnur og rokktónleika, en við stefnum einmitt á að stemmingin á Sahara Festival verði þar einhvers staðar mitt á milli. Staðsetningin niðri í bæ hentar svo vel fyrir þá sem vilja halda gleðinni gangandi sem lengst.


Fagfólk Gamla Bíós mun tryggja að við verðum vel nærð allan daginn svo einbeiting verði eins og best verður á kosið. Boðið verður upp á sælkeraveitingar eins og míní-pítur með lamba-barbacoa, brakandi kjúklinga-sliders, rækju-taco og meððí. 


Atli Þór Albertsson veislustýrir dagskránni með sinni einstaklega hljómfögru rödd þannig hún flæði vel og allir fari út með bros á vör. 


KAUPA MIÐA

FESTIVAL lineup

09:00 - 09:30 HÚSIÐ OPNAR
09:30 - 09:35 SAHARA FESTIVAL KICK START
09:35 - 09:45 DAGSKRÁ KYNNT - Atli Þór
09:45 - 10:15 Emma Lundgren - TikTok
10:15 - 10:45 Thomas Fennelly - Hubspot
10:45 - 11:15 Kaffipása
11:15 - 11:45 Árni Pjetursson - Nike
11:45 - 12:45 Aoife Mcllraith - Semrush
12:45 - 13:45 Hádegisverður
13:45 - 14:00 Pop Up - Mind & Body
14:00 - 14:30 SAHARA FESTIVAL SURPRISE
14:30 - 15:00 Christine Nikolaou - Diageo
15:00 - 15:30 Kaffipása
15:30 - 16:00 Ryan Chappell - Spotify
16:00 - 16:45 SAHARA FESTIVAL PANEL
16:45 - ? SAHARA FESTIVAL PARTY

SAHARA

FESTIVAL

stemning


Hvað gerist þegar markaðsmeistarar frá TikTok, Spotify, Nike, Guinness, Smirnoff, Baileys og Semrush eru samankomnir undir einu þaki til að miðla af stafrænni reynslu sinni til 400 fróðleiksþyrstra Íslendinga?

 

Það er bara eitt sem við vitum fyrir víst: Þetta verður algjör djös veisla! Saman munum við greina helstu strauma og stefnur
í netsamfélagi nútímans og spá fyrir um framtíðar-trend, og jafnvel fá okkur einn eða fleiri meððí. Þetta er nú einu sinni festival.


KAUPA MIÐA

Share by: