Viskavarpið tók létt spjall við starfsmanninn okkar, hana Ásu Steinars. Þar segir hún frá reynslu sinni sem áhrifavaldur og gefur okkur innlit í heim ferðablogga. Auk þess fjallar hún um starf sitt innan SAHARA og aukið mikilvægi samfélagsmiðla í markaðssetningu fyrirtækja. Fyrir frekari upplýsingar endilega hlustið á viðtalið við Ásu í heild sinni hér: