SAHARA EVENTS

SAHARA tekur að sér fjölbreytt verkefni sem snúa að samfélagsmiðlum og efnissköpun í kringum viðburði. Frá stofnun SAHARA hefur fyrirtækið komið að gríðarlega fjölbreyttum verkefnum, allt frá litlum uppistöndum, risa tónleikum auk erlenda viðburða verkefna. 

 
 
 
layers.png

UMSJÓN MEÐ SAMFÉLAGSMIÐLUM

Reynsla SAHARA í almennri umsjón hefur nýst okkur einstaklega vel þegar kemur að umsjón með samfélagsmiðlum viðburða, en SAHARA tekur að sér að stýra öllum þeim þáttum sem teljast mikilvægir þegar kemur á því að ná árangri í markaðssetningu á viðburði á netinu; áætlunargerð, almennar birtingar og kostanir á alla miðla (Facebook, Instagram, Googla Ads og Youtube ofl.), markhópagreining í samvinnu við skipuleggjendur, samantekt á árangri og svo framvegis. 


EFNISSKÖPUN

Auk umsjónar þá tekur SAHARA að sér efnissköpun fyrir samfélagsmiðla viðburða í formi ljósmyndunnar, Facebook Live auk þess að geta tekið yfir samfélagsmiðla í kringum viðburðarhald (Instagram, Facebook, Twitter og Snapchat). 

Hraðinn á samfélagsmiðlum er orðinn gríðarlegur sem hefur sett enn meiri pressu á hraðari efnissköpun fyrir alla miðla. Við hjá SAHARA höfum tileinkað okkur þessa nálgun og getum því bæði komið að verkefnum þar sem krafa á hröð skil er skilyrði (á meðan viðburður er) auk þess að geta skila innan settra tímamarka ef þess er óskað. 

 
photo.png

VIÐBURÐIR SEM VIÐ HÖFUM TEKIÐ ÞÁTT Í

SENA LIVE
 

Untitled design (32).png

GUNG-HO! ICELAND

The Super Match

THE COLOR RUN ICELAND

DANMARK (1).png

THE COLOR RUN DANMARK

ADIDAS BOOST HLAUPIÐ

SÖNGVAKEPPNIN
 

DANMARK.png

N1 MÓTIР
 

EM TORGIÐ

18278292_10154576435735794_3404059103384744420_o.jpg

KVENNAHLAUPIÐ
 

DANMARK (1).png

GUNG-HO! DANMARK


Ég var svo heppinn að fá Sahara til liðs við okkur hjá RÚV í Söngvakeppninni 2017, þar sem ég var verkefnastjóri. Þau hjálpuðu okkur við að lyfta keppninni á annað plan! 12 stig til Sahara! Hlakka til að vinna meira með þeim.
— Rúnar Freyr Gíslason

BROT AF ÞVÍ BESTA