KYNNTU ÞÉR ÞJÓNUSTU SAHARA 

SAHARA bíður upp á heildstæðar lausnir fyrir þitt fyrirtæki á sviði stafrænnar markaðssetningar en við leggjum áherslu á umsjón samfélagsmiðla, myndbanda- og auglýsingagerð, hönnun, árangursmælingar og stafrænar lausnir.

 
geimfari saharablar.png

SAMFÉLAGSMIÐLAR

SAHARA sér um daglega umsjón samfélagsmiðla af öllum gerðum þar sem við vinnum náið með viðskiptavinum við mótun stefnu og áætlunar, auk þess að sjá um birtingar, kostanir og samantektir.

 

viti saharablar.png

LEITARVÉLABESTUN

Við hjálpum þér að auka sýnileika þinn á leitarvélum. Það er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vefsíður þeirra finnist á leitarvélum undir réttum leitarorðum.
 

 

imark saharablar.png

ÁHRIFAVALDAR

SAHARA vinnur náið með fyrirtækjum við leit að áhrifavöldum sem henta fyrir hvert verkefni fyrir sig, auk þess að skipuleggja aðkomu þeirra frá upphafi til enda til að tryggja að skilaboð berist rétt til viðskiptavina.

 

video.png

MYNDBÖND

Markaðssetning á sviði myndbanda er nauðsynlegur hluti af efnissköpun og markaðssetningu fyrirtækja. SAHARA sérhæfir sig í framleiðslu auglýsinga og myndbanda fyrir stafræna miðla.  

 

saharablar blyantur.png

VEFSÍÐUGERÐ

Uppsetning og hýsing á vefsíðum. Við búum til móttækilegar vefsíður sem eru hraðar og virka á öllum snjalltækjum. Vefsíðan er hönnuð með sérstöku tilliti til leitarvélabestunar.

 

envelope-letter.png

PÓSTLISTAR

SAHARA aðstoðar fyrirtæki við að halda utan um póstlista og umsjón með útsendingum á tölvupóstum til markhóps fyrirtækisins. SAHARA sér um hönnun og uppsetningu á tölvupóstum, umsjón með herferðum og greiningu á árangri herferða.

 

vefsida saharablar.png

EFNISSKÖPUN

SAHARA kemur að hugmyndavinnu, framkvæmd og eftirfylgni á framleiðslu efnis fyrir samfélagsmiðla, svo sem ljósmyndum, myndböndum og Facebook Live útsendinga.

 

stækkunargler saharablar.png

GOOGLE ADS

Google Ads er stærsti sjálfstæði auglýsingamiðill í heimi og því lykilatriði í stafrænum markaðssetningum. Uppsetningar á herferðum í Google Ads eru á meðal okkar sérsviða.

 

fugl saharablar.png

HÖNNUN

Hjá SAHARA starfa færir margmiðlunar- og grafískir hönnuðir sem styðja við öll okkar verkefni, hvort heldur sem er hönnun á grafík fyrir myndbönd eða mótun á stafrænni framsetningu á þínu vörumerki.

 

Sjáðu hvað hefur verið um að vera síðustu mánuði! 


VIÐ ELSKUM LÍKA TÖLVUPÓSTA!

Sendu okkur því endilega einn svoleiðis! Svo er þér alltaf velkomið að kíkja til okkar í kaffi og spjall… við eigum líka sódavatn fyrir þá sem ekki drekka kaffi.

Fullt nafn *
Fullt nafn