BLOGG

Þar sem mikið er talað um „Cookie Apocalypse“, er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera í fararbroddi og
15 Feb, 2024
Þar sem mikið er talað um „Cookie Apocalypse“, er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera í fararbroddi og finna lausnir sem henta þeirra þörfum. Hér fjöllum við um hvernig server-side tracking getur verið lykilatriði fyrir stærri vörumerki og hvernig Conversion API Gateway getur verið gagnlegt fyrir minni og meðalstór fyrirtæki.
Eftir Andreas Aðalsteinsson 16 Nov, 2023
Nóvember hefur farið af stað af krafti eins og oft áður þegar það kemur að sölu í netverslunum. Dagur einhleypra er nýliðinn og hann sló ekki slöku við þegar það kom að sölu og þar spilar markaðssetning í gegnum stafræna miðla stórt hlutverk. Black Friday og Cyber Monday eru handan við hornið en þeir hafa fest sig í sessi hér á landi, og margir Íslendingar eru farnir að klára öll hátíðarinnkaupin sín á þessum dögum. Samhliða þessum auknu vinsældum þá er áhugavert að skoða helstu leitarorð í tengslum við þessa daga og hátíðarnar sem framundan eru.
Jákvæðar afleiðingar þess að nota PR starfsemi í ferðaiðnaðinum
Eftir Sigurður Svansson 27 Jul, 2023
Að koma á sterkri nærveru vörumerkis og tengslamyndun við hugsanlega viðskiptavini er lykilatriði til að ná árangri í samkeppnisríku landslagi ferðaiðnaðarins. Jákvæð almannatengsl (PR) eru öflugt tæki sem geta hjálpað þér að ná þessum markmiðum. Með því að móta ímynd vörumerkisins þíns með því að nýta jákvæðar PR aðferðir getur þú aukið umfang þitt, vörumerkjavitund og ýtt undir mikilvæg tengsl við markhópinn þinn.
Markaðsaðferðir fyrir ferðalög og túrisma
Eftir Sigurður Svansson 27 Jul, 2023
Nú þegar ferðaiðnaðurinn er að vakna til lífsins á ný eins og sést hefur á gífurlegri aukningu ferðamanna til landsins og er að eiga ótrúlega endurkomu hafa fyrirtæki í iðnaðinum gullið tækifæri til að nýta sér nýja strauma og árangursríkar markaðsaðferðir til að laða að og vekja áhuga ferðalanga. Hér munum við fara yfir nokkrar af mikilvægustu markaðsstefnum ferðaþjónustunnar og leiða ykkur í gegnum ýmsar aðferðir til að hjálpa þér að laða að og ná í hugsanlega viðskiptavini.
Hér munum við fara helstu breytingar frá eldgosinu 2022 á milli mánaðanna júlí og ágúst.
Eftir Andreas Aðalsteinsson 16 Jul, 2023
Hér munum við fara helstu breytingar frá eldgosinu 2022 á milli mánaðanna júlí og ágúst og sýnir áhrif mikilvægra náttúrulegra atburða á stafræna leitarhegðun.
GA4
Eftir Andreas ANDREAS 07 Jun, 2023
Nýlega hefur Google gefið út nýja útgáfu - Google Analytics 4 (GA4) sem kemur í stað Universal Analytics (UA), eða Google Analytics eins og það er betur þekkt sem, og gögn munu hætta að streyma inn í Universal Analytics frá og með 1. júlí.
11 Apr, 2023
Litir gegna mikilvægu hlutverki við að skapa ímynd fyrirtækja og í markaðssetningu á vörum og þjónustu. Með vel ígrunduðu litavali er mynduð sjónræn tenging við gildi og persónuleika fyrirtækisins.
Reels vs Tiktok
Eftir Arna Þorsteinsdóttir 12 Apr, 2022
Stutt myndskeið eru á hraðri leið að verða eitt vinsælasta markaðsefni fyrir samfélagsmiðla m.a. vegna mikillar þátttöku (engagement), dreifni þeirra og í raun auðvelds aðgengis í gegnum smáforrit að skapa slík myndskeið (bæði að taka upp og að klippa).
Eftir Sigurður Svansson 30 Dec, 2021
Við tókum saman lista af því helsta sem Íslendingar leituðu að á Google á árinu sem er að líða. Listinn er ekki tæmandi og Google gefur ekki upp fjölda leita að öllum leitarorðum sem við skoðuðum en sem reikna má með að hafi oft verið slegin inn í leitarvélina. Dæmi um slík leitarorð eru Bitcoin, Covid, Joe Biden, Donald Trump og Haraldur Þorleifsson. Leitarorðunum er skipt í eftirfarandi flokka, sem geta skarast:
8 góð ráð til að ná umtalsverðum árangri með umhverfismiðlum
01 Dec, 2021
Gömlu góðu útiskiltin hafa verið til í meira en hundrað ár og fá kannski ekki mikla athygli markaðsfólks á tímum TikToks, Oculus-hjálma og Metaverse. En þau skipta samt ennþá miklu máli í markaðssetningu og eru gríðarlega áhrifarík aðferð til að ná mikilli dekkun.
Skoða meira
Þar sem mikið er talað um „Cookie Apocalypse“, er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera í fararbroddi og
15 Feb, 2024
Þar sem mikið er talað um „Cookie Apocalypse“, er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera í fararbroddi og finna lausnir sem henta þeirra þörfum. Hér fjöllum við um hvernig server-side tracking getur verið lykilatriði fyrir stærri vörumerki og hvernig Conversion API Gateway getur verið gagnlegt fyrir minni og meðalstór fyrirtæki.
Eftir Andreas Aðalsteinsson 16 Nov, 2023
Nóvember hefur farið af stað af krafti eins og oft áður þegar það kemur að sölu í netverslunum. Dagur einhleypra er nýliðinn og hann sló ekki slöku við þegar það kom að sölu og þar spilar markaðssetning í gegnum stafræna miðla stórt hlutverk. Black Friday og Cyber Monday eru handan við hornið en þeir hafa fest sig í sessi hér á landi, og margir Íslendingar eru farnir að klára öll hátíðarinnkaupin sín á þessum dögum. Samhliða þessum auknu vinsældum þá er áhugavert að skoða helstu leitarorð í tengslum við þessa daga og hátíðarnar sem framundan eru.
Jákvæðar afleiðingar þess að nota PR starfsemi í ferðaiðnaðinum
Eftir Sigurður Svansson 27 Jul, 2023
Að koma á sterkri nærveru vörumerkis og tengslamyndun við hugsanlega viðskiptavini er lykilatriði til að ná árangri í samkeppnisríku landslagi ferðaiðnaðarins. Jákvæð almannatengsl (PR) eru öflugt tæki sem geta hjálpað þér að ná þessum markmiðum. Með því að móta ímynd vörumerkisins þíns með því að nýta jákvæðar PR aðferðir getur þú aukið umfang þitt, vörumerkjavitund og ýtt undir mikilvæg tengsl við markhópinn þinn.
Markaðsaðferðir fyrir ferðalög og túrisma
Eftir Sigurður Svansson 27 Jul, 2023
Nú þegar ferðaiðnaðurinn er að vakna til lífsins á ný eins og sést hefur á gífurlegri aukningu ferðamanna til landsins og er að eiga ótrúlega endurkomu hafa fyrirtæki í iðnaðinum gullið tækifæri til að nýta sér nýja strauma og árangursríkar markaðsaðferðir til að laða að og vekja áhuga ferðalanga. Hér munum við fara yfir nokkrar af mikilvægustu markaðsstefnum ferðaþjónustunnar og leiða ykkur í gegnum ýmsar aðferðir til að hjálpa þér að laða að og ná í hugsanlega viðskiptavini.
Hér munum við fara helstu breytingar frá eldgosinu 2022 á milli mánaðanna júlí og ágúst.
Eftir Andreas Aðalsteinsson 16 Jul, 2023
Hér munum við fara helstu breytingar frá eldgosinu 2022 á milli mánaðanna júlí og ágúst og sýnir áhrif mikilvægra náttúrulegra atburða á stafræna leitarhegðun.
GA4
Eftir Andreas ANDREAS 07 Jun, 2023
Nýlega hefur Google gefið út nýja útgáfu - Google Analytics 4 (GA4) sem kemur í stað Universal Analytics (UA), eða Google Analytics eins og það er betur þekkt sem, og gögn munu hætta að streyma inn í Universal Analytics frá og með 1. júlí.
11 Apr, 2023
Litir gegna mikilvægu hlutverki við að skapa ímynd fyrirtækja og í markaðssetningu á vörum og þjónustu. Með vel ígrunduðu litavali er mynduð sjónræn tenging við gildi og persónuleika fyrirtækisins.
Reels vs Tiktok
Eftir Arna Þorsteinsdóttir 12 Apr, 2022
Stutt myndskeið eru á hraðri leið að verða eitt vinsælasta markaðsefni fyrir samfélagsmiðla m.a. vegna mikillar þátttöku (engagement), dreifni þeirra og í raun auðvelds aðgengis í gegnum smáforrit að skapa slík myndskeið (bæði að taka upp og að klippa).
MEIRA
Share by: