Podcast

SAHARA PODCAST

Markaðsmál á tímum COVID19


Við lifum á einkennilegum tímum núna sem kalla á breytta hugsun, enn meiri samstöðu og hröð viðbrögð. Við hjá SAHARA fengum til okkar reynslubolta á sviði markaðssetningar, sölu og þjónustu til að ræða við okkur um markaðsmál á tímum COVID-19. 
 
Samtals voru framleiddir fjórir þættir þar sem við fáum að heyra frásagnir um hvernig eigi að markaðssetja Ísland, hvernig auglýsingaumhverfið er að breytast, hvað þarf að hafa í huga þegar þú opnar netverslun og margt fleira. 

Sesselía Birgisdóttir
Sveinn Birkir Björnsson

PÓSTURINN / ÍSLANDSSTOFA

Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu- og markaðssviðs hjá Póstinum og Sveinn Birkir Björnsson, forstöðumaður markaðssamskipta hjá Íslandsstofu ræða markaðsmál á tímum COVID-19. Einnig hvernig við förum að því að markaðssetja Ísland, hvaða mælikvarðar skipta máli og hvaða tækifæri eru fólgin í tímum sem þessum fyrir íslensk fyrirtæki.  

Horfa á þátt

Elmar Gunnarsson

VETTVANGUR

Elmar Gunnarsson, stofnandi og eigandi vefstofunnar Vettvangs fer yfir netverslunarmarkaðinn og þá sprengingu sem hefur átt sér stað í opnun netverslana á tímum COVID-19 auk þess að miðla af reynslu sinni varðandi hvað ber að hafa í huga þegar fyrirtæki stíga sín fyrstu skref í að netvæða viðskipti og þjónustu . 

Horfa á þátt

Dagný Laxdal
Guðmundur Pálsson

JÁ / SÍA

Dagný Laxdal, sviðsstjóri viðskiptalausnasviðs Já og Guðmundur Pálsson, formaður SÍA og eigandi PIPAR TBWA ræða íslenska auglýsingamarkaðinn og hvernig COVID-19 mun hafa áhrif á hann, netverslanir og margt fleira.

Horfa á þátt

Sesselía Birgisdóttir
Sveinn Birkir Björnsson

PÓSTURINN / ÍSLANDSSTOFA

Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu- og markaðssviðs hjá Póstinum og Sveinn Birkir Björnsson, forstöðumaður markaðssamskipta hjá Íslandsstofu ræða markaðsmál á tímum COVID-19. Einnig hvernig við förum að því að markaðssetja Ísland, hvaða mælikvarðar skipta máli og hvaða tækifæri eru fólgin í tímum sem þessum fyrir íslensk fyrirtæki.  

Horfa á þátt

Elmar Gunnarsson

VETTVANGUR

Elmar Gunnarsson, stofnandi og eigandi vefstofunnar Vettvangs fer yfir netverslunarmarkaðinn og þá sprengingu sem hefur átt sér stað í opnun netverslana á tímum COVID-19 auk þess að miðla af reynslu sinni varðandi hvað ber að hafa í huga þegar fyrirtæki stíga sín fyrstu skref í að netvæða viðskipti og þjónustu . 

Horfa á þátt

Magnús Árnason

NOVA

Magnús Árnason, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Nova er er með víðtæka reynslu og þekkingu á sviði markaðssetningar. Við fengum hann til okkar að ræða markaðssetningu á tímum COVID-19, hvað hann hann myndi gera ef hann ætti hótel núna og fleira skemmtilegt. 

Horfa á þátt

Dagný Laxdal
Guðmundur Pálsson

JÁ / SÍA

Dagný Laxdal, sviðsstjóri viðskiptalausnasviðs Já og Guðmundur Pálsson, formaður SÍA og eigandi PIPAR TBWA ræða íslenska auglýsingamarkaðinn og hvernig COVID-19 mun hafa áhrif á hann, netverslanir og margt fleira.

Horfa á þátt

Magnús Árnason

NOVA

Magnús Árnason, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Nova er er með víðtæka reynslu og þekkingu á sviði markaðssetningar. Við fengum hann til okkar að ræða markaðssetningu á tímum COVID-19, hvað hann hann myndi gera ef hann ætti hótel núna og fleira skemmtilegt. 

Horfa á þátt


Fylgdu okkur á Spotify og fáðu SAHARA Podcastið beint í símann þinn!

FOLLOW
Share by: