Sahara Academy
opið fyrir skráningar
September 2025
Sahara Academy
Sahara Academy er skóli í stafrænni markaðssetningu sem kennir jöfnum höndum fræðilega þekkingu og verklega færni í faginu. Nemendur læra að setja upp herferðir og mæla árangur þeirra í auglýsingakerfum miðla eins og Facebook, Instagram, Google og Youtube, og glíma við raunveruleg verkefni fyrir alvöru viðskiptavini.
Skólinn er sjö vikna nám undir handleiðslu skólastjóra og sérfræðinga Sahara. Í gegnum námið munu nemendur takast á við fjölbreytt próf á vegum skólans auk þess að gangast undir próf frá Meta og Google sem vottar þau sem sérfræðinga í faginu.
160
Nemendur útskrifaðir
Frá stofnun höfum við útskrifað 160 nemendur.
77.8 NPS
Meðmælaskor Sahara
Við leggjum ríka áherslu á gott og traust viðskiptasamband.
Af hverju ættir þú
að skrá þig
Sahara Academy kennir dýrmæta þekkingu og færni sem er eftirsóknarverð á almennum vinnumarkaði, ekki síst hjá auglýsingastofum og markaðsdeildum fyrirtækja. Nemendur gangast undir próf frá Meta og Google sem veita alþjóðlega viðurkennda vottun í auglýsingakerfum miðlanna.
Leiðandi sérfræðingar
Skólinn er stofnaður af leiðandi sérfræðingum í faginu sem lifa, starfa og hrærast í síbreytilegu umhverfi stafrænnar markaðssetningar. Það tryggir að þú hefur nýjustu upplýsingar, dæmisögur úr starfi, hagnýt verkfæri og sniðmát, allt innan seilingar.
Framúrskarandi þekking
Hjá Sahara starfa meira en 20 sérfræðingar sem hafa sankað að sér gríðarmikilli þekkingu á undanförnum árum, þekkingu sem ekki er aðgengileg í neinni einni bók eða námi, vegna þess hversu hratt umhverfið breytist.
Stuðningur sérfræðinga
Á meðan á náminu stendur hefur þú aðgang að ráðgjöf og stuðningi sérfræðingateymis SAHARA sem hjálpar þér að byggja upp starfsferil á stafrænum vettvangi.
Umsagnir nemenda
„Ég skráði mig á námskeiðið Stafrænn markaðssérfræðingur hjá Sahara, því mig langaði að koma Græna deginum sem er í minningu sonar míns betur á framfæri, námskeiðið kenndi mér t.d. hvernig ég get notað kerfi samfélagsmiðla(meta) á skilvirkan hátt og gott betur en það því ég náði að meira en tvöfalda afköst Græna dagsins á milli ára”
Daníel Sæberg
2025 | Febrúar - Apríl

„Námskeiðið hjá Sahara Academy reyndist ómetanlegt í mínu starfi innan ferðaþjónustunnar. Ég fékk djúpan og hagnýtan skilning á Meta og Google auglýsingum, sem ég gat strax nýtt mér í markaðssetningu fyrir Hótel Keflavík. Allt efnið var mjög praktískt, kennararnir fagmenn fram í fingurgóma, námskeiðið vel skipulagt og alltaf hægt að leita til þeirra með spurningar. Ég mæli eindregið með þessu námskeiði fyrir alla sem vilja styrkja markaðsstarf sitt og sjá árangur strax."

Lilja Karen Steinþórsdóttir
Assistant Manager & Marketing | Hótel KEF
„Ég mæli eindregið með Sahara skólanum. Kennararnir voru einstaklega hjálpsamir og sýndu mikla fagmennsku í öllum samskiptum. Þrátt fyrir að hafa áður unnið með auglýsingakerfin gaf námskeiðið mér talsvert dýpri skilning á því hvernig á að setja upp árangursríkar herferðir frá grunni. Ég stend eftir með meiri öryggi, betri yfirsýn yfir kerfin og aukinn áhuga á að kafa enn dýpra í heim stafrænnar markaðssetningar.“

Pétur Marinó Jónsson
Verkefnastjóri markaðsmála | Opni háskólinn
Hvernig virkar Sahara Academy?
Námskeiðið er sjö vikur og fer kennslan fram tvo virka daga, þriðjudaga og fimmtudaga milli 17:00 og 21:00 kennslustofu Sahara Academy.
Þarfir einstaklinga eru mismunandi og bjóðum við því upp á fjarnám og blandað nám.
Miðvikudagar eru nýttir í verkefna- og hópavinnu. Hver skóladagur er tvískiptur þar sem helmingur er byggður á fyrirlestrum en hinn helmingurinn helgaður verklegu námi.
Planning
We develop a detailed plan to maximize reach and engagement.
Discovery
We learn about your business, audience, and goals to build a tailored strategy.
Execution
Our team brings the strategy to life with precision and creativity.
Optimization
We continuously track, analyze, and optimize campaigns for better performance.
Our Digital Marketing Services
Paid Social
Maximize Impact on Social Platforms.
PPC (Pay Per Click)
Drive High-Quality Traffic.
SEO
Rank Higher, Reach More.
Email Marketing
Rank Higher, Reach More.
Social Media Management
Build and Nurture Your Online Presence.
Tracking
Data-Driven Decisions.
Our Process
Bringing Our Vision to Life
Whether it's captivating social media campaigns or optimized SEO, our services are designed to propel your brand forward. We craft tailored digital solutions that fit your goals.
Case Studies
Success Stories That Speak for Themselves
Discover how we’ve helped our clients grow with impactful digital marketing solutions. From strategic campaigns and creative production to cutting-edge web design
Company Name
Company Name
Company Name
Company Name
Company Name
Company Name
Taktu stökkið
og skráðu þig
Kynntu þér Sahara Academy, uppbyggingu skólans og sérfræðingana sem munu fara yfir allt það helsta sem snýr að stafrænni markaðssetningu.