Fróðleiksmolar í bland við fréttir frá Sahara.
Samantekt á léttum fróðleiksmolum úr heimi markaðssetningar í bland við fréttir af því sem Sahara er að vinna að hverju sinni.
Fróðleiksmolar
Instagram opnar fyrir leit
Ný tækifæri fyrir fyrirtæki
Frá og með 10. júlí 2025 verða opinberar færslur af faglegum (e. professional) Instagram-aðgöngum, þar á meðal hjá fyrirtækjum og áhrifavöldum, birtast sjálfkrafa í leitarniðurstöðum Google og annarra leitarvéla.
Þetta þýðir að myndir, myndbönd, Reels og myndarennur (carousels) geta nú birst í lífrænum (e. organic) leitarniðurstöðum, án þess að notandi þurfi að opna Instagram.

Fróðleiksmolar
Hvað er leikjavæðing í markaðssetningu?
Stuttur leiðarvísir fyrir markaðsfólk sem er tilbúið til að færa markaðssetninguna
upp á næsta stig.
Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvort leikur gæti verið púslið sem upp á vantar í markaðsáætluninni þinni? Leikjavæðing er orðin mjög öflug leið fyrir vörumerki til að skera sig úr, tengjast viðskiptavinum og safna verðmætum gögnum – um leið og hún skapar skemmtilega og eftirminnilega upplifun.
Í þessari færslu ætlum við að varpa ljósi á hvað leikjavæðing í markaðssetningu raunverulega þýðir, hvers vegna hún virkar og hvernig má beita henni í gegnum allt ferðalag viðskiptavinarins.

Fróðleiksmolar
Hook Rate og Hold Rate
Lykilmælingar fyrir árangur í frammistöðumarkaðssetningu
Í síbreytilegum heimi frammistöðumarkaðssetningar getur verið villandi að einblína eingöngu á dreifingu, áhorf myndbanda eða umferð á vefsíðu.
Fyrir markaðssérfræðinga og áhugafólk um stafræna markaðssetningu er nauðsynlegt að skilja mikilvægi Hook Rate og Hold Rate til að skapa árangursríkar herferðir.

Fróðleiksmolar
Af hverju að nýta PR?
Jákvæðar afleiðingar þess að nota PR í ferðaiðnaðinum
Að koma á sterkri nærveru vörumerkis og tengslamyndun við hugsanlega viðskiptavini er lykilatriði til að ná árangri í samkeppnisríku landslagi ferðaiðnaðarins. Jákvæð almannatengsl (PR) er öflugt tæki sem geta hjálpað þér að ná þessum markmiðum.
