112 - Neyðarlínan - Taktu skrefið

Neyðarlínan

Taktu skrefið

Hugmyndavinna

Framleiðsla

Hönnun

Umsjón með herferð

112-Neyðarlínan

Taktu skrefið

112 & Sahara tóku höndum saman og framleiddu auglýsingu sem byggð var á herferð frá The Lucy Faithfull Foundation í Englandi, Stop it Now!. Tilgangur herferðarinnar er að vekja athygli á afleiðingum þess að skoða, eiga og senda kynferðislegt efni af einstaklingum sem eru undir 18 ára og hvetja fólk til að taka skrefið og leita sér aðstoðar ef þeir eru að díla við óviðeigandi hugsanir séu þeir tilbúnir til þess. 


Í auglýsingunni má sjá ungan, taugaóstyrkan mann vera sleginn létt á bakið yfir daginn. Í síðasta slættinum var lögreglan mætt og þá kemur í ljós að þessi maður hafði verið að skoða ólöglegt myndefni af börnum á netinu. 


Vilji var til að breyta upprunalegu herferðinni fyrir íslenska áhorfendur og var því farið á leið að breyta bankinu yfir í slátt eins og sjá má í auglýsingunni.

Share by: