Blog Layout

LEITARORÐANOTKUN ÍSLENDINGA FYRIR OG EFTIR TILKOMU COVID-19

Hvaða þjóðþekktu einstaklingar hafa verið ofarlega í huga fólks undanfarið? Hvaða tískubylgjur hafa riðið yfir landann? Hjá SAHARA skoðum við gjarnan kringum áramót hvaða leitarorð hafa verið vinsæl á netinu á árinu sem er að líða.

En vegna þeirra fordæmalausu tíma sem við lifum núna ákváðu sérfræðingar SAHARA að gera sérstaka skýrslu, þar sem borin er saman notkun Íslendinga á nokkrum vel völdum leitarorðum á Google fyrir og og eftir tilkomu COVID-19. Hvernig gengur að vinna heima? Er áfengisneyslan að aukast? Eru auknir möguleikar á sambandsörðugleikum í svona mikilli samveru?

Allt þetta og fleira er að finna í samantekt SAHARA hér að neðan.

Við hvetjum ykkur einnig til að skrá ykkur á PÓSTLISTA SAHARA þar sem við deilum fróðleiksmolum eins og þessum 💡

Share by: