HSÍ leitaði til Sahara til að framleiða kynningarefni fyrir Olís deildina 2024/2025. Sahara koma að hugmyndavinnu, undirbúning og framleiðslu á öllu markaðsefni fyrir deildina auk þess að sjá um uppsetning á heildar náglun vegna kynningar á Olís deildinni fyrir erlenda og innlenda miðla, ásamt því að styðja félögin við almenna kynningu.