Olís x Sahara
Tætum og tryllum
Olís og Stuðmenn sameinuðu krafta sína í glænýrri útgáfu af sígilda sumarsmellinum Tætum og tryllum og við gerðum auglýsinguna.
Herferðin fangar hina einu sönnu íslensku sumarstemningu með líflegum senum.
Við framleiddum efni sem nýtist bæði sem stór hero-auglýsing og í fjölbreytt stutt „content“ fyrir samfélagsmiðla