Olís x Sahara
Tætum og tryllum
Olís og Stuðmenn sameinuðu krafta sína í glænýrri útgáfu af sígilda sumarsmellinum Tætum og tryllum. Herferðin fangar hina einu sönnu íslensku sumarstemningu með líflegum senum.
Sahara sá um hugmyndavinnu, undirbúning og framleiðslu á auglýsingu og tengdu markaðsefni.