þessari herferð settum við vörur allra verslana S4S og vefverslunar þeirra í samhengi við raunverulegan lífsstíl. Við byrjuðum á lífsstílnum og færðum okkur svo inn í verslanirnar og vörumerkin urðu hluti af sögunni.
Kvikmyndatökustíllinn var fjörugur og ör með vandaðri eftirvinnslu. Verkefnið er gott dæmi um hvernig áhrifavalda- og framleiðsluvinna getur stutt við bæði sölu og ímynd.