Skátaverkefnið er sjónrænt ævintýri sem fangar inntak og gildi skátastarfsins með kraftmiklum og hjartnæmum hætti. Í gegnum myndband ferðast áhorfandinn inn í senur sem sýna vináttu, sjálfstæði og náttúrutengingu. Verkefnið sameinar dramatíska kvikmyndatöku og stílfærða eftirvinnslu í heilsteypta frásögn. Útkoman er bæði áhrifarík í heild sinni og fullkomin til styttri birtinga á samfélagsmiðlum.